Fínlegur snúruhringur úr 18 karata gulli með náttúrulegum demöntum. Gífurlega bjartir og fallegir gæðademantar. Gullkúlu munstur í hliðunum. Sjón er sögu ríkari á svo sannarlega við um þennan fallega hring.
Efni: 18 karata gull (.750)
Demantar: 0.18ct F-Vs/Si (7 demantar)
Stærð: 53 (Innifalin breyting á stærð innan mánaðar)
Askja: Falleg askja merkt GullBúðinni
GullBúðin Reykjavík, skartgripalínan okkar er öll smíðuð úr 18 karata gulli.