kr286,900 kr243,865
Fallegir hringir í eyru með náttúrulegum perulaga rúbínsteinum sem raðast skálhallt í sitthvora áttina. Sitthvoru meginn við alla rúbínina eru náttúrulegir 0.23ct demantar í F-Vs/Si flokki og eru þeir því afar bjartir og fallegir. Skemmtileg hönnun sem slær í gegn.
GullBúðin Reykjavík, skartgripalínan okkar er öll smíðuð úr 18 karata gulli.
Varan er í verslun: