Uppselt

Joanli Nor - ROMYNOR Gyllt armband 17-20cm

kr8,500

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu
Fallegt og klassískt gyllt armband með hvítum zirkonia steinum. Fínlegt armband sem fer öllum vel.
  • Efni: .925 silfur, gylling
  • Steinar: Hvítir zirkonia
  • Lengd keðju: 17-20cm (framleningarhlekkir)
  • Skartgripinir koma í fallegri öskju frá Joanli Nor

Joanli Nor er dönsk skartgripalína sem er bæði nútímaleg og klassísk. Skartgripirnir eru unnir úr silfri og eru gæða vara á einstaklega góðu verði.

Varan er í verslun:

Gullbúðin

Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur í sölu

Framleiðandi: JOANLI NORSKU: 80451385900Ekki valið