Fallegt sjálfvinduúr frá Seiko með safírgleri og hörðu stáli (e. super hard coating steel). Gæðaúr á góðu verði. Úrið hefur lume og geta því klukkutímamerkin og vísarnir lýst í myrkri. Rosalega flott skífa með fallegu smáatriðum.
Efni kassa:Stál með harðri húð (e. super hard coating), Mjög rispuvarið stál.
Armband:Stál með harðri húð (e. super hard coating), Mjög rispuvarið stál.
Stærð úrkassa: 39.3mm
Þykkt úrkassa: 11.1mm
Gler: Safírgler með glampavörn.
Vatnsvörn: 10ATM (100 metrar)
Gangverk: 6R35 Sjálfvinduverk með 70klst hleðslu (e. power reserve), þarfnast ekki rafhlöðu (e. automatic)
Fleiri kostir: Hægt að dást af úrverkinu aftan á úrinu og lume (getur lýst í myrkri)