Fallegt sjálfvinduúr frá Seiko sem er bæði sportlegt og sparilegt í senn. Gæðaúr á góðu verði. Úrið hefur lume og geta því klukkutímamerkin og vísarnir lýst í myrkri. Fljótlesin og þægileg skífa.
Efni kassa: Stál (316L)
Armband: Stál (316L)
Stærð úrkassa: 39.4mm
Þykkt úrkassa: 13.2mm
Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir og það er harðara en mineral gler eða 7 á mohs skalanum)
Vatnsvörn: 10ATM (100 metrar)
Gangverk: Sjálfvinda (4R36), þarfnast ekki rafhlöðu (e. automatic)
Fleiri kostir: Hægt að dást af úrverkinu aftan á úrinu og lume (getur lýst í myrkri)