Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með gegnsærri skífu sem gerir það að verkum að dagsetningarhjólin sjást í gegn. Virkilega skemmtileg hönnun sem slær í gegn!
Efni kassa: Stál (316L)
Armband: Stál (316L)
Stærð úrkassa: 42.5mm
Þykkt úrkassa: 13.4mm
Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir og það er harðara en mineral gler eða 7 á mohs skalanum)
Vatnsvörn: 10ATM (100 metrar)
Gangverk: Sjálfvinda (4R36), þarfnast ekki rafhlöðu (automatic) 41klst hleðsla
Fleiri kostir: Hægt að dást af úrverkinu aftan á úrinu og lume (getur lýst í myrkri)