Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með einstaklega fallegri svartri skífu og skemmtilega hönnuðum úrkassa. Úrið er með 200 metra vatnsvörn, ceramic kafarahring (e. bezel), rispufrítt safírgler og lume á klukkustundamerkjum og vísum sem getur lýst í myrkri. Gæða úr sem endist!
Efni kassa: Stál (316L), ceramic kafarahringur
Armband: Stál (316L)
Stærð úrkassa: 43.8mm
Þykkt úrkassa: 12.8mm
Gler: Rispufrítt safírgler (glampavörn á innanverðu glerinu)
Vatnsvörn: 20ATM (200 metrar) ISO standard
Gangverk: Sjálfvinda (4R35), þarfnast ekki rafhlöðu (automatic) 41klst hleðsla
Fleiri kostir: Niðurskrúfuð króna fyrir aukna vatnsvörn, lume (getur lýst í myrkri)