Fallegt leðurband hannað af frændum okkar í Danmörku. Hægt að nota sem hálsmen eða armband. Leðurólin er sérstaklega gerð fyrir Blossom viðhengin eða menin, en hægt að koma öðrum menum eða viðhengjum á þau sem eru með ágætlega stóra festingu.
Ólin er 55cm að lengd, en hægt að stytta að vild sé það notað sem hálsmen. Sem armband er hægt að vefja bandið sem tvöfalt eða þrefalt.