Lovísa Halldórsdóttir hefur starfað sem gullsmiður frá árinu 2007. Lovísa dregur innblástur frá hversdagsleikanum fyrir skartgripahönnun sína. By Lovisa skartgripirnir eru hver öðrum glæsilegri og góð viðbót í skartgripasafnið hjá hverjum sem er.
Fallegir silfur eyrnalokkar úr línunni Frost. Skemmtilegir hangandi eyrnalokkar frá By Lovisa.
Hannað af Lovísu Halldórsdóttur
.925 silfur, rhodium
Lengdin er 4.5cm
Breidd hlekkja er 5mm
Allar By Lovisa vörurnar koma í gjafaöskjum merktum By Lovisa