Lovísa Halldórsdóttir hefur starfað sem gullsmiður frá árinu 2007. Lovísa dregur innblástur frá hversdagsleikanum fyrir skartgripahönnun sína. By Lovisa skartgripirnir eru hver öðrum glæsilegri og góð viðbót í skartgripasafnið hjá hverjum sem er.
Glæsilegt gyllt armband. Hvert nisti er með demantsskornu silfri. Falleg og skemmtileg hönnun frá By Lovisa sem glitrar.
Hannað af Lovísu Halldórsdóttur
925 silfur, gylling
Lengd armbandsins er 17-23cm (stillanleg lengd)
Breiddin armbandsins er 3.5mm
Allir By Lovisa skartgripirnir koma í fallegri öskju merktri By Lovisa