Lovísa Halldórsdóttir hefur starfað sem gullsmiður frá árinu 2007. Lovísa dregur innblástur frá hversdagsleikanum fyrir skartgripahönnun sína. By Lovisa skartgripirnir eru hver öðrum glæsilegri og góð viðbót í skartgripasafnið hjá hverjum sem er.
Fallegt svart armband úr línunni Fossflétta. Klassísk og falleg hönnun frá By Lovisa.
Hannað af Lovísu Halldórsdóttur
.925 silfur, svart rhodium
Lengdin er 16-22cm (framlengingarhlekkir)
Breidd: 5mm
Allar By Lovisa vörurnar koma í gjafaöskjum merktum By Lovisa