Rosalega flott gyllt úr með svartri skífu frá Pierre Lannier með sjálfvinduúrverki (e. automatic). Úrverkið má sjá vinna bæði að framanverðu og aftanverðu úrinu.
Efni: Stál, gyllt pvd
Armband: Stál, gyllt pvd
Stærð úrkassa: 44mm
Þykkt úrkassa: 13.7mm
Gler: Hert mineral
Verk: Franskt sjálfvinduúrverk með 42klst hleðslu (e. power reserve).
Vatnsvarið: 5ATM (50 metrar)
Ábyrgð: 2 ár, alþjóðleg ábyrgð frá Pierre Lannier
Askja: Askja frá Pierre Lannier
Pierre Lannier er franskur úraframleiðandi sem hannar og framleiðir öll sín úr í eigin verksmiðju í Frakklandi.