Virkilega flott og vandað sjálfvindu úr þar sem þú getur séð úrverkið vinna framan- og aftanverðu á úrinu. Svart pvd á úrkassa og keðju og glæsilega hönnuð skífa sem tekið er eftir!
Efni: Stál (316L), svart pvd
Stærð úrkassa: 43mm
Þykkt úrkassa: 12.1mm
Gler: Hert mineral
Verk: Franskt sjálfvinduúrverk (e. automatic), engin rafhlaða
Vatnsvarið: 5ATM
Ábyrgð: 2 ár, alþjóðleg ábyrgð frá Pierre Lannier
Askja: Askja frá Pierre Lannier
Pierre Lannier hafa framleitt úr síðan 1977 og eru úrin að öllu leiti smíðuð og hönnuð í Frakklandi.