Efni kassa: Stál (316L) Armband: Stál (316L) Stærð úrkassa: 40.5mm Þykkt úrkassa: 11.8mm Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir og það er harðara en mineral gler eða 7 á mohs skalanum) Vatnsvörn: 5ATM (50 metrar) Gangverk: Sjálfvinda (4R35), þarfnast ekki rafhlöðu (automatic) Fleiri kostir: Hægt að dást af úrverkinu aftan á úrinu Ábyrgð: 2 ár Askja: Kemur í öskju merktri Seiko