Þetta er klassískur 8kt gullhringur með krónu setta steinum. Þetta svipar til hringsins sem Díanna prinsessa bar sem trúlofunarhring en sá hringur var með ekta safír og demöntum.
Efni: 8kt gull,
Steinar:Syntetískur rúbín og zirkon steinar
Króna ca: 9,5x8,7mm
Stærð: Innifalinn 1 breyting á hringnum ef hann passar ekki ( innan 3mánaða )