Lovísa Halldórsdóttir hefur starfað sem gullsmiður frá árinu 2007. Lovísa dregur innblástur frá hversdagsleikanum fyrir skartgripahönnun sína. By Lovisa skartgripirnir eru hver öðrum glæsilegri og góð viðbót í skartgripasafnið hjá hverjum sem er.
Fallegir silfur fléttueyrnalokkar. Skemmtilegir og klassískir hringir í eyru frá By Lovisa sem senta punktinn yfir i-ið með festum eins og t.d. fiski og fossfléttu hálsfestunum. Einnig flottir einir og sér.
Hannað af Lovísu Halldórsdóttur
.925 silfur, rhodium
Þvermál eyrnalokkana er 18mm
Breidd: 4mm
Allar By Lovisa vörurnar koma í gjafaöskjum merktum By Lovisa