Virkilega fallegur og veglegur hringur úr 14 karata gulli með 0.40ct demöntum. Tilvalinn sem trúlofunarhringur, snúra með giftingarhring eða sem stakur hringur.
Efni: 14kt gull
Steinn: Demantur 0,40ct Tw/Si, Náttúrulegir
Stærð: 56, ein breyting á stærð innifalin innan 1mánaðar
Askja: Hringurinn kemur í fallegri gjafaöskju merktri verslun