Gífurlega fallegt úr frá Orient sem einungis var framleitt í 2800 eintökum og er okkar eintak númerað 164 af 2800. Úrið er framleitt í tilefni 75 ára afmælis Orient og er því notast við upprunalegt logo Orient á skífunni.
Skemmtilegt úr með grárri skífu með tveimur gluggum þar sem annar þeirra sýnir verkið vinna og hinn sýnir sekúndurnar með appelsínugulum vísi.
Efni kassa: Stál (316L)
Armband: Stál (316L)
Stærð úrkassa: 41mm
Þykkt úrkassa: 11.2mm
Gler: Rispufrítt safír gler
Vatnsvörn: 5ATM (50 metrar)
Gangverk: Sjálfvinduúrverkið F6S22, 40klst hleðsla (e. power reserve)
Annað: Limited edition 0164/2800, lume á vísum (lýsa í mykri)