SEB jewellery er glæsileg skartgripalína eftir gullsmiðin Eddu Bergsteinsdóttir. Áhuginn á gullsmíði kviknaði þegar Edda stundaði nám í arkitekt og má sjá áhrifin í skartgripum hennar sem eru í geometrískum formum. Falleg íslensk skartgripalína sem tekið er eftir.
Krían er tákn eftirvæntingar og núvitundar. Þessi fíngerði, tígulegi fugl er félagslyndur ferðalangur sem ferðast mest allra fugla. Krían kemur til Íslands á vorin til að verpa, og er oft...
Frá upphafi siðmenningar hafa kettir verið félagar manna. Kötturinn er tákn gáfna, klókinda og sjálfstæðis.Kattahálsmenið frá SEB er öðruvísi skartgripur fyrir alla sem heillast af köttum.Hálsmenið er með stillanlegri keðjusídd frá...