Í úrinu eru 4 stillingar fyrir áminningu með pípi auk hefðbundinnar vekjaraklukku: 1. dagleg tímaáminning, úrið pípir á sama tíma alla daga; 2. áminning á ákveðnum degi, hjálpar þér að muna td afmælidaga; mánaðarleg áminning, pípir á sama degi í hverjum mánuði; 3. pípir á hverjum degi ákveðins mánaðar. Allt að 10 ára ending á rafhlöðu

 

  • Efni kassa: plastefni resin
  • Armband: resin plastefni sem er einstaklega endingargott og sveiganlegt
  • Stærð úrkassa: 54mm
  • Gler: acryl
  • Gangverk: japanskt quarts
  • Vatnsvörn: 10bar
  • Vekjari:
  • Skeiðklukka: 1/100 sek. – 24klst.
  • Heimstími
  • 12/24 tímar
  • Ábyrgð: 2ár
  • Vigt: um 39,5grömm