Uppselt

TISSOT Chemin des Tourelles Powermatic 80, 32mm T099.207.22.118.00

kr179,500

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu
Glæsilegt Tissot dömuúr með perlumóðurskel skífu. Úrið er með sjálfvinduúrverk og þarfnast því ekki rafhlöðu, heldur hleður sig sjálft á hendinni. Hægt er að sjá úrverkið vinna aftan á úrinu. Rispufrítt safírgler og 50 metra vatnsvörn. Svissneskt gæðaúr sem endist!
  • Efni kassa: Stál (316L)
  • Armband: Stál og leður ól fylgir með
  • Stærð úrkassa:32 mm
  • Þykkt úrkassa: 10,7 mm
  • Perlumóðir skífa
  • Gler: Safír gler rispufrítt
  • Vatnsvörn: 5bar
  • Gangverk: Sjálfvinda (48klst hleðsla)
  • Askja: Úrið kemur í fallegri öskju frá Tissot
  • Ábyrgð: 2 ár

Varan er í verslun:

GÞ

Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur í sölu

Framleiðandi: TISSOTSKU: T099.207.22.118.00Ekki valið