Vöruflokkar

    Seiko

    Seiko eru gæðaúr frá Japan.

    Seiko 40.2mm - SUR459P1

    kr49,800

    Fallegt og stílhreint úr frá Seiko. Mjög læsileg og skýr skífa. Úrið er með rispufríu safírgleri og 100 metra vatnsvörn. Frábært úr sem endist! Efni kassa: Stál (316L) Armband: Stál (316L) Stærð...

    Seiko 40mm - SUR341P1

    kr47,900

    Glæsilegt úr frá Seiko með blárri skífu, rispufríu safírgleri og 100 metra vatnsvörn. Efni kassa: Stál (316L) Armband: Stál (316L) Stærð úrkassa: 40mm Þykkt úrkassa: 8.6mm Gler: Rispufrítt safírgler Vatnsvörn: 10ATM (100...

    Seiko 5 Sports (Sjálfvinda) 28mm - SRE003K1

    kr49,800

    Glæsilegt og klassískt Seiko dömuúr með sjálfvinduúrverki og þarfnast því ekki rafhlöðu. Úrið hefur lume á klukkutímamerkjum og vísum sem lýsir upp í mykri sem auðveldar lestur á úrið í...

    Seiko 5 Sports (Sjálfvinda) 28mm - SRE004K1

    kr62,000

    Glæsilegt og klassískt Seiko dömuúr með sjálfvinduúrverki og þarfnast því ekki rafhlöðu. Úrið hefur lume á klukkutímamerkjum og vísum sem lýsir upp í mykri sem auðveldar lestur á úrið í...

    Seiko 5 Sports (Sjálfvinda) 42.5mm - SRPD51K2

    kr55,800

    Virkilega gott úr á frábæru verði með sjálfvinduúrverki og 100 metra vatnsvörn. Efni kassa: Stál (316L) Armband: Nato Stærð úrkassa: 42.5mm Þykkt úrkassa: 13mm Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir...

    Seiko 5 Sports (Sjálfvinda) 42.5mm - SRPD59K1

    kr55,800

    Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með appelsínugulri skífu. Gæðaúr á góðu verði með 100 metra vatnsvörn. Úrið hefur lume og því geta klukkutímamerkin og vísarnir lýst í mykri. Efni kassa: Stál (316L)...

    Seiko 5 Sports (Sjálfvinda) 42mm - SRPE74K1

    kr71,500

    Glæsilegt gyllt Seiko 5 úr með 100 metra vatnsvörn. Efni kassa: Stál (316L), pvd gylling Armband: Stál (316L), pvd gylling Stærð úrkassa: 42mm Þykkt úrkassa: 13mm Gler: Hardlex (Seiko framleiða...

    Seiko Presage (Sjálfvinda) 40.8mm - SRPG03J1

    kr99,000

    Glæsilegt úr frá Seiko í retro stíl. Efni kassa: Stál (316L), pvd gylling Armband: Stál (316L) Stærð úrkassa: 40.8mm Þykkt úrkassa: 12mm Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir og það er...

    Seiko Presage (Sjálfvinda) 40.8mm - SSA447J1

    kr117,900

    Glæsilegt úr frá Seiko í retro stíl. Efni kassa: Stál (316L) Armband: Stál (316L) Stærð úrkassa: 40.8mm Þykkt úrkassa: 14.3mm Gler: Hardlex (Seiko framleiða Hardlex sjálfir og það er harðara en...

    Seiko Presage Cocktail (Sjálfvinda) 33.8mm - SRP839J1

    kr73,900

    Þetta úr tilheyrir Cocktail Time línunni hjá Seiko. Glæsilegt dömuúr frá Seiko með ljósbleikri og fallega hannaðri skífu. Gæðaúr sem endist! Efni kassa: Stál (316L) Armband: Stál (316L) Stærð úrkassa: 33.8mm...

    Seiko Prospex 1969 Speedtimer 39mm - SSC817P1

    kr115,800

    Seiko voru fyrstir í heiminum til að koma sjálfvindu chronograph úri á markað árið 1969. Þessi endurgerð af því úri er með sólarrafhlöðu sem hleður sig bæði í sólarljósi og rafmagnsbirtu....

    Seiko Prospex Glacier Save The Ocean Special Edition (Sjálfvinda) 40.5mm - SPB297J1

    kr213,400

    Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með gífurlega fallegri blárri skífu. Úrið er úr hertu stáli (e. super hardcoating) með 200 metra vatnsvörn og rispufríu safírgleri. Úrið er sérstök endurgerð af úri...

    Seiko Prospex Glacier Save The Ocean Special Edition (Sjálfvinda) 42mm - SPB299J1

    kr213,400

    Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með gífurlega fallegri ljósblárri skífu. Úrið er úr hertu stáli (e. super hardcoating) með 200 metra vatnsvörn og rispufríu safírgleri. Úrið er sérstök endurgerð af úri...

    Seiko Prospex Island Green Limited Edition (Sjálfvinda) 42mm - SPB207J1

    kr259,000

    Þetta úr frá Seiko var einungis framleitt í 6.000 eintökum. Auka ól fylgir með. Fallegt og klassískt grænt úr frá Seiko með 200 metra vatnsvörn, 70 klukkustunda hleðslu (e. power...

    Seiko Prospex King Samurai (Sjálfvinda) 43.8mm - SRPE35K1

    kr109,800

    Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með einstaklega fallegri svartri skífu og skemmtilega hönnuðum úrkassa. Úrið er með 200 metra vatnsvörn, ceramic kafarahring (e. bezel), rispufrítt safírgler og lume á klukkustundamerkjum og...

    Seiko Prospex King Sumo (Sjálfvinda) 45mm - SPB323J1

    kr205,700

    Glæsilegt sjálfvinduúr frá Seiko með einstaklega fallegri skífu. Notað er hert stál (e. super hardcoating) í úrkassann og keðjuna og er þetta því rispuþolnara úr en gengur og gerist. Úrið...

    Sunnudagur,Mánudagur, Þriðjudagur,Miðvikudagur, Fimmtudagur,Föstudagur,Laugardagur
    Janúar,Febrúar,Mars,Apríl,Maí,Júní,Júlí,Ágúst,September,Október,Nóvember,Desember
    Ekki nógu margar vörur eftir. Aðeins [max] eftir.
    Sjá óskalistaFjarlæga af óskalista
    Karfan mín

    Karfan þín er tóm.

    Aftur í vöruflokka

    Senda skilaboð með pöntun Breyta skilaboðum
    Áætlaður sendingartími
    Bæta við afsláttarkóða

    Áætlaður sendingartími

    Bæta við afsláttarkóða

    Afsláttarkóði reiknast á greiðslusíðu