-15%

AMA - Hringur - 18kt gull, Lab grown demantur 1,02ct

kr299,000 kr254,150

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu

Stórglæsilegur demantshringur framleiddur úr 18kt endurunnu gulli með ferköntuðum 1,02ct ræktuðum demanti.

  • 18kt endurunnið gull (Sérpöntun í rósa- eða hvítagulli)
  • AMA demantur 1,02ct IGI (Lab grown demantar)
  • Hreinleiki F+/VS+
  • Skírteini frá IGI (International Gemological Institute)
  • Vottunarskírteini frá AMA
  • Falleg askja frá AMA

AMA demantar eru manngerðir demantar litur F (eða hærri flokkun) og VS (eða hreinni) Allir demantar yfir 0,50ct, þeim fylgir IGI skirteini. 

Uppselt

Varan er í verslun:

Gullbúðin

Framleiðandi: AMASKU: AMA-AN-705-16Ekki valið