Klassísk perlufesti með 14 karata gulllás og framlengingu sem býður upp á að hafa festina 40-45cm. Góður og sterkur vír er þræddur í gegnum perlurnar. 

  • Efni: 14kt gull .585
  • Perla: Um 5mm ferskvatnsperlur
  • Keðja: 40-45cm (framlenging úr 14kt gullli)
  • Gjafaaskja: Perlufestin kemur í fallegri öskju merktri verslun