Casio er japanskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1946. Þrjátíu árum síðar kom fyrsta úrið þeirra á markað. Stefna Casio hefur alltaf verið að framleiða góð úr á góðu verði og hefur Casio alla tíð verið mikill brautryðjandi í tækni og tölvuþróun.
Þetta úr tilheyrir vintage línunni frá Casio. Fallegt og klassískt úr.