Casio er japanskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1946. Þrjátíu árum síðar kom fyrsta úrið þeirra á markað. Stefna Casio hefur alltaf verið að framleiða góð úr á góðu verði og hefur Casio alla tíð verið mikill brautryðjandi í tækni og tölvuþróun.
Efni kassa: Stál
Armband: Stál
Stærð úrkassa (Hæð*Breidd*Þykkt): 36,8mm x 33,2mm x 8,2mm
Gler: Acryl
Gangverk: Japanskt quartz (rafhlaða endist allt að 7 ár)
Vatnsvörn: 3bar
Vekjari: Fjórir vekjarar. 1. Hringir á hverjum degi á tíma sem þú velur. 2. Dagsetning, getur hjálpað þér að muna til dæmis afmælisdaga. 3. Mánaðarlega, hringir á sama tíma í hverjum mánuði. 4. Vekjari sem getur hringt á mismunandi tímum sem þú velur út heilann mánuð.