Flik flak barnaúr 30.5mm - Marinette
kr9,600 kr7,680
Vsk. Innifalinn.
Sendingargjald reiknast við greiðslu
Fallegt og vandað svissneskt úr fyrir börn. Vatnsvarið úr með sterkri ól með öryggissylgju sem er hönnuð til að bregðast við álagi ef börnin festa sig.
Auðvelt að læra á úrið þar sem litli bleiki vísirinn les bleiku tölurnar (klukkutímana). Stóri fjólublái vísirinn les fjólubláu tölurnar (mínúturnar). Mínúturnar sjást yst á skífunni og því tilvalið úr fyrir börn sem eru að læra að lesa á klukku.
Efni: BPA frítt lífrænt plast (framleitt á umhverfisvænari hátt)
Ól: Endurunnin textílól
Stærð úrkassa: 30.5mm
Vatnsvörn: 3ATM
Úrverk: Svissneskt quartz
Ábyrgð: 2 ár
Askja: Úrið kemur í öskju merktri Flik Flak
Varan er í verslun:
Framleiðandi: FLIK FLAKSKU: ZFPNP095Ekki valið


