Fred Bennett er breskt merki sem unnið hefur til margra verðlauna á heimsvísu fyrir gæði og nýsköpun í skartgripahönnun. Allt frá Fred Bennet er framleitt í verksmiðju þeirra í Bretlandi og þau nota ekkert nema gæða leður, stál og steina sem eru ekta.
Fallegt herra armband sem tilvalið er að áletra. Algengt er til dæmis að grafa nafn og dagsetningu. Auðvelt er að stytta armbandið, hvort sem það er hjá okkur eða heima.
Efni: Stál (316L)
Lengd:22cm, en auðvelt að stytta þetta armband
Breidd: 13mm
Askja: Kemur í fallegri og vandaðri Fred Bennett öskju.
ATH: Hægt er að panta áletrun á hlut með því að skrifa til dæmis "Áletrun á hlut" í leit.