Fallegir rósagylltir eyrnalokkar með pólstjörnunni. Tilvaldir fyrir þá sem vilja litla eyrnalokka eða eru með fleiri en eitt gat í eyrunum. Skemmtileg hönnun frá Joanli Nor úr línunni JOANNOR með hvítum zirkonia steinum.
.925 silfur, 18kt rósagylling
Zirkonia
Stærð: 4x4mm
Skartgripinir koma í fallegri öskju frá Joanli Nor
Joanli Nor er dönsk skartgripalína sem er bæði nútímaleg og klassísk. Skartgripirnir eru unnir úr silfri og eru gæða vara á einstaklega góðu verði.