Orient Star - Diver 1964 (Sjálfvinda) 41mm - RE-AU0602E00B
kr250,500
Á lagerÁ lagerUppseltVsk. Innifalinn.
Sendingargjald reiknast við greiðslu
Orient Star Diver 1954 er gífurlega vandað úr með rispufríu safírgleri og með 200 metra vatnsvörn. Vísirinn efst á skífunni sýnir hleðsluna sem er á úrinu.
- Efni kassa: Stál
- Armband: Stál (Auka gummíól fylgir)
- Stærð úrkassa: 41mm
- Þykkt úrkassa: 14.5mm
- Gler: Rispufrítt safírgler með glampavörn
- Vatnsvörn: 20 ATM (200 metrar), ISO 6425 vottað
- Gangverk: Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic), 50klst hleðsla (e. power reserve)
- Annað: Niðurskrúfuð króna fyrir aukna vatnsvörn og kafaraframlenging á keðju
- Ábyrgð: 2 ár
- Askja: Kemur í öskju merktri Orient Star
Orient Star er hliðarmerki frá Orient þar sem úrin eru í enn hærri gæðum en hefðbundu Orient úrin. Orient Star úrin eru á frábæru verði séu gæðin tekin með í reikninginn.
Varan er í verslun:
Framleiðandi: ORIENT STARSKU: RE-AU0602E00BEkki valið


