M-Force eru gífurlega sterkbyggð úr með 200 metra vatnsvörn, safírgleri og sjálfvinduúrverki. Virkilega töff úr sem endist!
Efni kassa: Stál
Armband: Silicone ól (þolir hnjask og bleytu vel)
Stærð úrkassa: 45mm
Þykkt úrkassa: 13.2mm
Gler: Rispufrítt safírgler
Vatnsvörn: 20ATM (200 metrar)
Gangverk: Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)
Aðrir kostir: Þetta úr er framleitt í takmörkuðu upplagi (Eingöngu 1600 svona úr til í heiminum), lume (getur lýst í myrkri) og niðurskrúfuð króna fyrir aukna vatnsvörn