Flott úr með 100 metra vatnsvörn sem hægt er að lesa á í myrkri, en það er lume á klukkustundamerkjum og vísum. Tilvalið úr fyrir börn sem hafa gaman af útivist, þar sem úrið hefur góða vatnsvörn og er fljótt að þorna þar sem það er úr plasti.
Efni: Endingargott resinplast
Gler: Mineral
Vatnsvörn: 10ATM
Aðrir kostir: Úrið er með lume á klukkustundamerkjum og vísum og því hægt að lesa á úrið í mykri.