Glæsilegir eyrnalokkar frá Sif Jakobs úr línunni ELLISSE með zirkonia steinum
Hægt að taka steina hringinn af og hafa þá einfalda
Ítalska orðið Ellisse tengir okkur við form línunnar sem er Oval eða eins og við segjum sporöskjulaga.
925 silfur 18k gullhúð
Hágæða AAA zirkonia
Stærð: 32,5mm
Skartgripirnir koma í fallegri öskju frá Sif Jakobs
Sif Jakobs skartgripirnir hafa hlotið mörg alþjóðleg hönnunar verðlaun. Frá stofnun árið 2009 hefur Sif Jakobs boðið upp á allt frá klassískum einföldum skartgripum, yfir í skemmtilega öðruvísi og djarfari hannanir. Sif Jakobs skartgripirnir eru smíðaðir úr sterling silfri og dregur hún innblástur sinn mikið úr íslenskri náttúru.