Múmin barnahnífapör

kr7,400

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu
Falleg 18/10 stálhnífapör fyrir ungu kynslóðina. Settið inniheldur gaffal, hníf, matskeið og teskeið. Settið er fallega myndskreytt með fígúrum úr Múminálfunum Múmín-mamma, Snúður, Múminsnáði og Mía litla. (Moomin)

Settið þolir uppþvottavélar
    Uppselt

    Varan er í verslun:

    GÞ

    Framleiðandi: NOA KIDSSKU: 270-1201Ekki valið