RODANIA NYON CLASSIC FIXO 32mm - R22010

kr26,500

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu

Athuga: Rodania logo-ið er með svörtum stöfum, ekki silfurlituðum eins og á myndinni.

Klassískt úr með með hvítri, vel læsilegri skífu og hentar því einstaklega vel sjóndöprum. Vísarnir eru svartir sem einfaldar einnig að sjá betur tímann. Úrið er með Fixoflex teygjukeðju, rispufríu safírgleri og 50 metra vatnsvörn.

  • Efni úrkassa: Stál (316L)
  • Armband: Stál (316L)
  • Stærð úrkassa: 32mm
  • Gler: Rispufrítt safírgler
  • Vatnsvörn: 5ATM (50 metrar)
  • Úrverk: Svissneskt rafhlöðuúrverk
  • Ábyrgð: 3 ár
  • Askja: Úrið kemur í kassa merktum Rodania

Rodania er Svissneskt úrafyrirtæki sem var stofnað árið 1930. Öll Rodania úr eru með rispufríu safírgleri.

Uppselt

Varan er í verslun:

Gullbúðin

Framleiðandi: RODANIASKU: R22010Ekki valið