Fallegt gyllt úr með silfurlitaðri skífu með tölustöfum og er úrið því auðlesið. Úrið er með fallegri leðuról, rispufríu safírgleri og 50 metra vatnsvörn.
Efni úrkassa: Stál (316L), pvd gylling
Armband: Leður
Stærð úrkassa: 30mm
Gler: Rispufrítt safírgler
Vatnsvörn: 5ATM (50 metrar)
Úrverk: Svissneskt rafhlöðuúrverk
Ábyrgð: 3 ár
Askja: Úrið kemur í kassa merktum Rodania
Rodania er Svissneskt úrafyrirtæki sem var stofnað árið 1930. Öll Rodania úr eru með rispufríu safírgleri.