Hrafninn táknar visku, væntumþykju og langlífi jafnt sem dauða. Á Íslandi fylgir Hrafninum mikil hjátrú og í fornum sögum er hrafninn talinn geta spáð fyrir um framtíðina. Í norrænni goðafræði tákna hrafnar Óðins þeir Huginn og Muninn visku og spádómsgáfu. Hrafninn eða Krummi er fugl sem allir þekkja, hann er vitur fugl og jafnvel álitinn vitrastur allra fugla. Hrafnahálsmenið frá SEB er skartgripur sem gleður alla Krumma aðdáendur.
Hálsmenið er með stillanlegri keðjusídd frá 42-49cm.