Fallegt armband með ferskvatns perlum frá Sif Jakobs úr línunni Cinque.
Essenza er nýtt frá Sif sem eru fínlegri skartgripir hugsaðir fyrir ungu dömurnar en henta að sjálfsögðu öllum sem vilja fínlegri skartgripi
925 silfur 18k gullhúð
Ferskvatnsperlur
10mm
Lengd keðju stillanleg að 16+2cm
Skartgripirnir koma í fallegri öskju frá Sif Jakobs
Sif Jakobs skartgripirnir hafa hlotið mörg alþjóðleg hönnunar verðlaun. Frá stofnun árið 2009 hefur Sif Jakobs boðið upp á allt frá klassískum einföldum skartgripum, yfir í skemmtilega öðruvísi og djarfari hannanir. Sif Jakobs skartgripirnir eru smíðaðir úr sterling silfri og dregur hún innblástur sinn mikið úr íslenskri náttúru.